Norrænu sjúkrahúsleikarnir verða haldnir í Egilshöllinni í fyrramálið. Starfsmenn sjúkrahúsa Norðurlandanna etja þar kappi með loftriffli.