Reykjavíkurleikarnir verða haldnir næstu tvær helgar í Reykjavík. Í Egilshöllinni verður keppt í Loftskammbyssu og Loftriffli laugardaginn 4.febrúar og hefst keppnin kl.09:00. Skráning er ennþá opin og geta þátttakendur sent skráningu á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
til og með mánudeginum 30.janúar.