Fimmtudagur, 09. mars 2017 21:07 |
Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinunum stendur nú yfir í Maribor í Slóveníu. Við eigum þar tvo keppendur, Ásgeir Sigurgeirsson, sem keppir í loftskammbyssu föstudaginn 10.mars kl.08:00 og Jórunni Harðardóttur sem keppir á laugardaginn 11.mars kl. 08:30.
|