Mánudagur, 31. júlí 2017 22:58 |
Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur var haldinn í kvöld. Ný stjórn félagsins er skipuð fr.v. Kjartani Friðrikssyni ritara, Jórunni Harðardóttur formanni, Arnbergi Þorvaldssyni varaformanni, Kjartani Erni Kjartanssyni varamanni, Erni Valdimarssyni meðstjórnanda og Guðmundi Kr. Gíslasyni gjaldkera. Á myndina vantar Sigfús Tryggva Blumenstein varamann.
|