Mánudagur, 19. mars 2018 14:59 |
Páskamót félagsins í Skeet-haglabyssu verður haldið á Föstudaginn langa 30.mars. Mæting er kl. 11:30 og hefst mótið svo kl.12:00. Skotnir verða 3 hringir eftir forgjafarkerfi félagsins. Allir velkomnir. Einsog ávallt verður keppt í einum opnum flokki óháð aldri og kyni.
|