Félagið verður með opið í Egilshöllinni í dag kl.12-14 þar sem gestum 15 ára og eldri er gefinn kostur á að prófa loftriffla og loftskammbyssur