Miðvikudagur, 29. apríl 2009 07:20 |
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var um miðjan apríl var samþykkt að halda árgjaldi félagsins óbreyttu frá fyrra ári, kr. 12,000 fyrir fullorðna og kr. 6,000 fyrir 20 ára og yngri. Greiðsluseðlar fyrir árgjaldi 2009 eru að fara í póst. Þeir sem ekki fá seðil geta haft samband við framkvæmdastjóra og fengið sendan seðil. Inntökugjald í félagið er einnig óbreytt milli ára kr. 4,000.
|