SKOTSVÆÐINU Á ÁLFSNESI LOKAÐ Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 27. september 2021 15:31

sr alfsnes vallarsvi feb 2021Félaginu barst í dag tölvupóstur frá Heilbrigðiseftirliti Reykljavíkurborgar þar sem félaginu er gert að STÖÐVA STARFSEMI FÉLAGSINS Á ÁLFSNESI ÞEGAR Í STAÐ !!

Ástæðan er úrskúrður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að ógilda ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar um útgáfu starfsleyfis fyrir starfsemi félagsins á Álfsnesi.

Skotæfingasvæði er því ekki lengur til staðar í höfuðborginni og skotíþróttafólki beint í önnur sveitarfélög !!

Bréf Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar er hérna

Bréf Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er hérna


AddThis Social Bookmark Button