Aðalfundur félagsins verður 4.október í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 25. september 2023 17:02

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Egilshöllinni 4.október og hefst hann kl.18:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Að honum loknum verður haldinn fundur með æfingastjórum félagsins um vetrarstarfið.

AddThis Social Bookmark Button