Miðvikudagur, 28. apríl 2010 14:18 |
Undanþága fékkst frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar til að halda skotvopnanámskeið lögreglunnar og Umhverfisstofnunar sem hefst á sunnudaginn kl.10:00 og stendur til um 14:00 að öllum líkindum. Fjöldi þáttakenda er rétt rúmlega 40 manns að þessu sinni. Önnur starfsemi á svæðinu er lokuð þennan daginn.
|