Föstudagur, 05. nóvember 2010 21:53 |
Á morgun. laugardag verður kynning í Egilshöllinni á starfsemi félagsins milli kl.14 og 16. Á Álfsnesi getur orðið truflun á starfsemi þar sem við erum með skotvopnanámskeið lögreglunnar og Umhverfisstofnunar frá kl.11 og eitthvað frameftir degi. Við opnum fyrir venjulega starfsemi kl.12 og verður opið til kl.17. Biðjum við gesti að hafa biðlund meðan námskeiðið stendur yfir.
|