Föstudagur, 04. febrúar 2011 14:44 |
Ásgeir hafnaði aftur í öðru sæti í dag. Sigurvegarinn var Jan Fabo frá Slóvakíu og Bandaríkjamaðurinn Greg Markowsky varð í 3ja sæti. Frábært hjá kallinum, kominn með tvö silfur. Nú er bara að blanda rétt og landa gullinu á morgun.
|