Fimmtudagur, 31. mars 2011 22:32 |
Á Superfinal mótinu í kvöld sigraði Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu eftir spennandi keppni. Í loftriffilkeppninni vann Sigfús Tryggvi Blumenstein. Fjöldi áhorfenda mætti og hvatti keppendur með áhöldum úr búsáhaldabyltingunni. Fjöldi keppenda mætti til leiks, 15 í loftskammbyssu og 7 í loftriffil.
|