Formaður biðst lausnar frá störfum Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 01. desember 2008 12:42
Hilmar Árni Ragnarsson, formaður félagsins, baðst lausnar frá formennsku og öðrum trúnaðarstörfum félagsins af heilsufars ástæðum. 23. nóvember 2008 baðst, Hilmar Árni Ragnarsson formaður félagsins, lausnar frá formennsku og öðrum trúnaðarstörfum félagsins af heilsufarsástæðum. Gunnar Þórarinsson, varaformaður, hefur tekið við störfum formanns fram að næsta aðalfundi. Þá hefur Jórunn Harðardóttir hefur tekið sæti í aðalstjórn.
AddThis Social Bookmark Button