Keppnismannaæfing í skeet verður miðvikudaginn 1.júní og hefst kl.17. Allir sem hug hafa á að taka þátt í mótum með okkur eru hvattir til að mæta og taka þátt. Okkar bestu leiðbeinendur verða á staðnum.