Mánudagur, 09. apríl 2012 18:57 |
Keppnislið okkar athugið !!!! Íslands-og Bikarmótið í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Digranesi á laugardaginn 14.apríl, í Sportskammbyssu á sunnudaginn 15.apríl og Landsmót í skeet í Hafnarfirði á laugardag og sunnudag 14.-15.apríl. Skráningu er að ljúka en félagið sendir í síðasta lagi kl.19:00 annað kvöld, þriðjudag 10.apríl, skráningu til STÍ og mótshaldara !!! Íslandsmótinu í Þríþraut sem halda áti í Egilshöllinni 14.apríl hefur verið frestað til 29.apríl. Þið sendið beiðni um skráningu á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
|