Karl og Jórunn Íslandsmeistarar í dag ! Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 14. apríl 2012 20:48
stlu skammbyssa slandsmot 14 apr 2012Á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu í dag sigraði Karl Kristinsson SR með 513 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir SR með 476 stig. A-lið okkar varð einnig Íslandsmeistari með þá Karl Kristinsson, Kolbein Björgvinsson og Jón Á.Þórisson innanborðs. Við óskum nýkrýndum Íslandsmeisturum okkar hjartanlega til hamingju með árangurinn ! Áfram SR !!!
AddThis Social Bookmark Button