Föstudagur, 20. apríl 2012 16:11 |
Á heimsbikarmótinu í London var Ásgeir Sigurgeirsson að ljúka keppni með 576 stig (96-96-96-96-94-98) í Loftskammbyssu og hafnaði í 30.sæti af 72 keppendum. Hann keppir svo í Fjálsri skammbyssu eftir helgi. Örn Valdimarsson er að keppa í skeet en hefur ekki náð sér á strik. Hann lýkur keppni á morgun. Úrslitatölur má nálgast á heimasíðu ISSF.
|