Á heimasíðu Skotíþróttasambandsins eru nú komnir uppfærðir listar , annars vegar skorlistinn og hins vegar staðan til Bikarmeistara STÍ. Kíkið á fréttir á www.sti.is en þar eru linkar á listana í frétt dagsins.