Íslandsmótið í skeet-haglabyssu fer fram á Akureyri um næstu helgi. Skráningu á mótið lýkur á þriðjudaginn þannig að við hvetjum keppendur okkar að senda inn skráningu nú um helgina.