Á Íslandsmótinu í Bench Rest riffli um helgina varð Sigurður Hallgrímsson úr SR Íslandsmeistari. Annar varð Kjartan Friðriksson úr SR og Hjörleifur Hilmarsson úr SFK varð þriðji. Hægt er að skoða úrslitin á úrslitasíðu Skotíþróttasambands Íslands. /gkg