Sigurður Hallgrímsson Íslandsmeistari í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 21. október 2012 18:16

sigurur hallgrms mynd skessuhorn 3 br 2012 skor verdlaun br 2012 skor allirÁ Íslandsmótinu í Bench Rest riffli um helgina varð Sigurður Hallgrímsson úr SR Íslandsmeistari. Annar varð Kjartan Friðriksson úr SR og Hjörleifur Hilmarsson úr SFK varð þriðji.  Hægt er að skoða úrslitin á úrslitasíðu Skotíþróttasambands Íslands.   /gkg

AddThis Social Bookmark Button