Umsögn um Vopnalagafrumvarpið Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 31. október 2012 13:16

pardini hpStjórn félagsins sendi í morgun bréf til Allsherjarnefndar Alþingis sem inniheldur athugasemdir okkar við Vopnalagafrumvarp Innanríkisráðherra. Slóðin á heimasíðu nefndarinnar er hérna. Við gerðum athugasemdir við 2.greinina um safnaravopn, við 6. og 10.greinarnar um íþróttabyssur, við 19.greinina um hámarksfjölda byssa og við 23.greinina um sölu vopna og um hljóðdeyfa. Hægt verður að nálgast umsögnina á ofangreindri heimasíðu innan fárra daga.

 

AddThis Social Bookmark Button