Höfum fengið fjölda fyrirtækjahópa í heimsókn undanfarna daga og tölvuverður fjöldi er búinn að bóka tíma á næstu dögum og vikum. Vorum með góðan hóp í Egislhöllinni í dag og fáum mikinn fjölda um helgina.