Riðlaskiptingin á Landsmóti STÍ í loftskammbyssu og loftriffli er komin . Mótið er haldið í Egilshöllinni á laugardaginn kemur, 9.mars og hefst það kl.10:00. Keppnisæfing er á föstudaginn kl.18:00 - 19:30.