46.ársþing Íþróttabandalags Reykjavíkur fer nú fram í Laugardalshöllinni. Skotfélag Reykjavíkur á þar 7 fulltrúa að þessu sinni. Hægt er að skoða þingskjöl á heimasíðu ÍBR.