Íslandsmótin í loftbyssugreinum um helgina Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 29. mars 2017 14:57
Fjölmennasta skotmót sem haldið hefur verið hérlendis fer fram í Egilshöllinni um helgina. 
Íslandsmótin í loftbyssugreinunum fara þá fram og er keppt í loftskammbyssu á laugardaginn og í loftriffli á sunnudag. 
Á laugardeginum er keppt í 3 riðlum sem hefjast kl.10 - 12 og 14:00. Á sunnudeginum er keppt í 2 riðlum kl.10 og 12
Alls eru 62 keppendur skráðir til leiks. Nánari upplýsingar á heimasíðu mótshaldara www.sr.is

2017islandsmot ap 1 april2017islandsmot ar 2 aprilapkepparkepp

AddThis Social Bookmark Button