Gömul úrslit úr Bench Rest Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 08. janúar 2009 16:02
Fundist hafa gömul úrslit úr Bench Rest sem birt eru á úrslitasíðu Skotíþróttasambandsins,www.sti.is  Gaman er að skoða þessi gögn en þau spanna yfir árin 1990 til 1996. Þessi grein riffilskotfiminnar var nokkuð vinsæl á þessum árum og var hún aðallega stunduð hjá Skotfélagi Reykjavíkur og Skotfélagi Austurlands. Birgir Sæmundsson átti meðal annars heimsmet í þessari grein.
AddThis Social Bookmark Button