Skráningu á landsmótin um næstu helgi lýkur í dag. Keppt verður í Egilshöllinni í loftbyssugreinunum og í Digranesi í enskum riffli.