Ásgeir í fyrsta sæti fyrir final ! Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 07. febrúar 2009 15:27
Innan nokkurra mínútna hefst finalinn í mótinu í Hollandi.  Ásgeir er nú í 1sta sæti fyrir úrslitin með 580 stig en sá sem kemur næst honum er með 574 stig. Ef hann heldur haus þá gæti hann landað sigri nokkuð örugglega en í skotfiminni er ekkert í hendi fyrr en síðasta skotið er farið. Við bíðum spennt. Skorið er sýnt beint einsog áður á www.intershoot.nl og valið svo Live results.
AddThis Social Bookmark Button