Á landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu, sem haldið var í Digranesi í dag, sigraði Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 526 stig. Í öðru sæti varð Sigurgeir Guðmundsson úr SFK með 521 stig og í þriðja sæti Friðrik Goethe úr SFK með 515 stig.