Laugardagur, 09. janúar 2016 22:00 |
Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Karl Kristinsson úr SR með 508 stig. Í öðru sæti varð Ólafur Gíslason úr SR með 490 stig og í þriðja sæti hafnaði Þórður Ívarsson úr SA með 484 stig.
|