Þá er fyrra mótinu lokið í Þýskalandi og lenti Ásgeir í 45.sæti af 87 keppendum með 572 stig. Til að komast í úrslit þurfti 581 stig að þessu sinni.