Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum verður haldið í Egilshöllinni á laugardaginn. Riðlaskiptingin er komin hérna. Keppnisæfing er kl.18-20 á föstudag.