Fimmtudagur, 12. mars 2009 09:21 |
Bikarmót STÍ í 60 skotum liggjandi ( Enskri Keppni ) verður haldið á laugardaginn kemur í Egilshöllinni. Mótið hefs kl. 10:00. Æfingasalurinn er opinn á föstudag frá kl. 18:00 fyrir keppendur. Lokað verður fyrir almennar æfingar í 50 metra salnum vegna mótsins á laugardag.
|