Á Landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag sigraði Karl Kristinsson með 518 stig, Jón Árni Þórisson varð annar og í þriðja sæti varð Engilbert Runólfsson með 500 stig en þeir keppa allir fyrir Skotfélag Reykjavíkur.