Sunnudagur, 22. janúar 2017 09:44 |
Landsmót í Sportskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag, laugardag. Karl Kristinsson sigraði með 543 stig, Jón Árni Þórisson varð annar með 519 stig og í þriðja sæti varð Engilbert Runólfsson með 506 stig. Þeir koma allir úr Skotfélagi Reykjavíkur.
|