Sunnudagur, 24. júní 2018 21:54 |
Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur keppti á 17.Mastersmótinu í riffli sem fram fór í Árósum í Danmörku um helgina. Hann setti nýtt Íslandsmet í final í Þrístöðuriffli 391,0 stig. Nánari úrslit eru hérna.
|