Norðurlandamótið í skotfimi hefst á morgun Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 23. ágúst 2018 22:16


Norðurlandamótið í skotfimi er haldið um helgina í Osló. Íslands á þar keppendur sem eru: Helga Jóhannsdóttir og Dagný Huld Hinriksdóttir sem keppa í Skeet, Íris Eva Einarsdóttir í Loftriffli, Guðlaugur Bragi Magnússon og Jakob Þór Leifsson í Skeet og Guðmundur Helgi Christensen í riffli. Ómar Örn Jónsson úr stjórn STÍ er fararstjóri.

https://www.nordicshootingregion.com/

AddThis Social Bookmark Button