Fimmtudagur, 30. ágúst 2018 17:13 |
Um helgina verður Bikarmót STÍ og Reykjavík Open keyrð samhliða. Tímataflan er klár en keppt verður á velli 2. Lokað er á haglavöllum félagsins á laugardaginn vegna mótsins til kl.14Â Keppnisæfing kl.17-21 á föstudaginn.
|