Fimmtudagur, 03. janúar 2019 10:44 |
Áramótinu í Skeet er frestað til sunnudagsins 6.janúar vegna slæmrar veðurspár. Annað óbreytt einsog auglýst var :
Hið árlega Áramót í SKEET haglabyssu verður haldið á Álfsnesi 6.jan 2019. Mæting keppenda kl.11:30 og keppni hefst kl.12:00. Keppt verður eftir forgjafarkerfi félagsins. Skotnir 3 hringir ef birta leyfir. Keppendur annarra félaga eru velkomnir.
|