Staðan á Íslandsmótinu í Compak Sporting eftir fyrri daginn Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. ágúst 2019 17:39

2019 islandsmot compak dagur1Staðan eftir fyrri daginn er þannig að í karlaflokki er Ævar Sveinn Sveinsson efstur með 97 stig, annar er Stefán Gaukur Rafnsson og jafnir í 3.sæti með 90 stig eru Jóhann V.Ævarsson og Gunnar Þór Þórarnarson. Í kvennaflokki eru þær jafnar með 72 stig Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir og Þórey Inga Helgadóttir, en í þriðja sæti með 67 stig er Líf Katla Angelica. Veðrið setti smástrik í reikninginn en hægur Álfsnesandvari, um 20 m/sek+, var í dag en sólskin og hlýtt.

AddThis Social Bookmark Button