Jórunn sigraði í Fríbyssunni í morgun Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 10. nóvember 2019 17:05

Landsmót Skotíþróttasmbands Íslands í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 490 stig, annar varð Þórður Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 486 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 445 stig.

AddThis Social Bookmark Button