Veiðirifflamótið verður sunnudaginn 29.desember 2019 Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 03. desember 2019 13:43

riffilskyttaVeiðiriffla-Áramótið verður haldið á Álfsnesi sunnudaginn 29.desember 2019. Mæting keppenda er kl.11:30. Keppni hefst kl.12:00.

Skotið verður á rauðu skífurnar (BR 100+200+300) á 100, 200 og 300 metra færi, 5 skot á hverja skífu (1 skot í hring). Æfingaskot leyfð.

Einsog áður eru eingöngu leyfðir rifflar með tvífæti á forskefti og engan stuðning (púða min 10sm) við afturskefti nema öxlina. Eins eru öll kaliber leyfð og skyttur hvattar til að nota hljóðdeyfa, en engar hlaupbremsur.

Gott væri að fá skráningu senda á  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. til að sjá fjöldann sem hefði hug á að mæta.

AddThis Social Bookmark Button