Sunnudagur, 23. febrúar 2020 17:08 |
Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 540 stig, annar varð Karl Kristinsson úr SR með 526 stig og í þriðja sæti hafnaði Þórður Ívarsson úr SA með 523 stig.
|