Lið félagsins Íslandsmeistarar í Skeet um helgina Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 09. ágúst 2021 16:13

2021 natisl-93342021 natisl-91932021 natisl-9235Á Íslandsmótinu í Skeet sem fram fór við Þorlákshöfn um helgina varð lið félagsins okkar Íslandsmeistarar. Liðið skipuðu þeir Pétur T. Gunnarsson, Guðmundur Pálsson og Daníel H. Stefánsson. Íslansmeistari í karlaflokki varð Stefán G. Örlygsson úr SKA, í kvennaflokki Helga Jóhannsdóttir úr SÍH og í unglingaflokki Daníel Logi Heiðarsson úr SA. Í karlaflokki náði Pétur bronsinu og í kvennaflokki hlaut Dagný H. Hinriksdóttir einnig bronsið. Nánar á www.sti.is og eins er slatti af myndum hérna

AddThis Social Bookmark Button