Jón Þór setti Íslandsmet í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 11. desember 2021 10:15

50m11122021img_0785jonthorislmetJón Þór Sigurðsson úr SFK bætti eigið Íslandsmet í rifrilskotfimi í dag, skaut núna 624,3 stig en eldra metið var 623,7 stig. Nánari fréttir af Landsmótinu í Egilshöllinni koma síðar í dag en keppni stendur nú yfir í seinni riðlunum.

AddThis Social Bookmark Button