Íslandsmótið í Sport skammbyssu fer fram Í Egilshöllinni á laugardaginn. Keppt er í tveimur riðlum, sem hefjast kl.10:00 og 11:30. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna.