Laugardagur, 11. júlí 2009 23:14 |
Í keppni í Loftskammbyssu á UMFÍ mótinu á Akureyri
sigraði okkar maður Ásgeir Sigurgeirsson, Guðmundur Kr Gíslason varð í 3ja sæti og Gunnar Þ.Hallbergsson í 4.sæti. Í liðakeppninni varð lið Íþróttabandalags Reykjavíkur í öðru sæti yfir allar skotgreinarnar en SR er þar aðildarfélag. Nánar um mótið á www.sti.is og www.skotak.is
|