Laugardagur, 15. ágúst 2009 21:52 |
Eftir fyrri daginn á Íslandsmótinu í skeet í Þorlákshöfn er Sigurþór Jóhannesson úr SÍH efstur með 71 stig. Hjá okkar mönnum er staðan þannig að Svafar er með 63 stig í 8.-11 sæti, Örn með 61 stig í 14.-15.sæti, Þorgeir með 55 stig í 20.-21.sæti og Gunnar með 49 stig í 25.-26.sæti. Staðan er komin á STÍ síðuna.
|