Heimsmeistari karla varð Vincent Hancock Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 17. ágúst 2009 08:19
Heimsmeistaramótinu í skotfimi lauk í gær. Vincent Hancock frá USA varð meistari með 149 dúfum af 150. Í öðru sæti varð Kýpverjinn George Achilleos á 148 og í 3ja sæti Ennio Falco frá Ítalíu. Í liðakeppninni sigraði sveit USA, sveit Finna varð í öðru sæti og sveit Dana í því þriðja.
AddThis Social Bookmark Button